Fjölsótt Ólafsdalshátíð 2018
Ólafsdalshátíðin var haldin í einstakri veðurblíðu laugardaginn 11. ágúst. Tæplega 100 manns skoðuðu fornleifauppgröftinn undir leiðsögn Birnu Lárusdóttur um morguninn. Um hádegi var straumur fólks í dalinn til að ná glæsilegri hátíðardagskrá og markaði. Nokkrar myndir frá hátíðinni eru komnar á facebook síðu Ólafsdal. Í lok hátíðar var svo dregið í happdrættinu. Nokkrir vinningar eru ósóttir: […]