Entries by Arnar

Fjölsótt Ólafsdalshátíð 2018

Ólafsdalshátíðin var haldin í einstakri veðurblíðu laugardaginn 11. ágúst. Tæplega 100 manns skoðuðu fornleifauppgröftinn undir leiðsögn Birnu Lárusdóttur um morguninn. Um hádegi var straumur fólks í dalinn til að ná glæsilegri […]

Fornleifarannsóknir í Ólafsdal

  Við fornleifaskráningu í Ólafsdal fundust rústir sem aldursgreindar hafa verið til 9. eða 10. aldar. Fornleifastofnun Íslands mun hefja rannsóknir sumarið 2018 í samvinnu við Minjavernd. Rústaþyrpingin fannst á […]

Fjölsótt Ólafsdalshátíð 2017

Ólafsdalshátíðin 2017 var sú fjölsóttasta frá upphafi enda dagskráin vegleg og veðrið lék við hátíðargesti. Stjórn Ólafsdalsfélagsins færir öllum gestum og þeim sem lögðu sitt af mörkum í þágu hátíðarinnar, […]

Ólafsdalshátíð 2017 – Fjölbreytt dagskrá

Ferðamálaráðherra, Laddi, Valdimar, Leikhópurinn Lotta, erindi um fornleifar í Ólafsdal, Harmonikkuleikarar úr Dalabyggð, gönguferð með leiðsögn, sýningar, handverks- og matarmarkaður, hestar teymdir undir börnum. Allir finna eitthvað við sitt hæfi […]

Gestkvæmt eftir sumaropnun

Sumaropnun Ólafsdals hófst 25. júní og verður opið alla daga milli 12 og 17 til 19. ágúst.  Staðarhaldarar eru Elfa Stefánsdóttir leiðsögumaður og Haraldur J. Bjarnason. Búið er að gefa […]