Gestkvæmt eftir sumaropnun

Sumaropnun Ólafsdals hófst 25. júní og verður opið alla daga milli 12 og 17 til 19. ágúst.  Staðarhaldarar eru Elfa Stefánsdóttir leiðsögumaður og Haraldur J. Bjarnason. Búið er að gefa út ritling og veggspjald á íslensku og ensku.

Gestkvæmt var fyrstu daga sumaropnunar og meðal annars kom þangað hópur sextíu ára stúdenta frá MR. Við það tilefni voru eftirfarandi myndir teknar.

60_ára_MR_stúdentar

MR_1

MR_2