Sumaropnun 2022 hafin
Þá eru Helga og Rögnvaldur búin að gera húsið klárt og opna fyrir gestum sumarsins. Sumaropnunin sendur til 1. ágúst og í gær kom, fjörugur og frískur, 53 manna hópur […]
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud Torfi Olafur Sverrisson contributed a whooping 26 entries.
Þá eru Helga og Rögnvaldur búin að gera húsið klárt og opna fyrir gestum sumarsins. Sumaropnunin sendur til 1. ágúst og í gær kom, fjörugur og frískur, 53 manna hópur […]
Með góðfúslegu leyfi Minjaverndar mun verða hægt að hafa sumaropnun á íbúðar- og skólahúsið í Ólafsdal. Dyrnar verða opnaðar almenningi frá 10. júlí til 1. ágúst 2022. Opið verður alla […]
Í tíð Torfa og Guðlaugar átti sér stað mikil uppbygging á bæjarhlaðinu, eins og hægt er að sjá af gömlum myndum var þar fjöldi húsa til ýmissa nota á blómaskeiði […]
Nú eru galvaskir smiðir og aðrir iðnaðarmenn á vegum Minjaverndar mættir aftur eftir sumarfrí og halda áfram uppbyggingu húsanna í haust og vetur. Veðrið var ljómandi gott allan tímann á […]
Okkur þykir leitt að tilkynna að þrettándu Ólafsdalshátíðinni sem vera átti laugardaginn 14. ágúst er hér með afýst vegna Covid fjöldatakmarkana. Áfram verður opið í Ólafsdal kl. 12-17 alla daga […]
Frá opnun hafa margir komið í Ólafsdal á degi hverjum. Eins og við bjuggumst við þá heimsóttu okkur fjöldi fólks um verslunarmannahelgina. Aðallega hafa þetta verið íslendingar en inn á […]
Íbúðar- og skólahúsið í Ólafsdal verður opið almenningi frá 10. júlí til 1. ágúst 2022. Opið er alla daga milli 12 og 17. Sögusýning um brautryðjendastarf Torfa og Guðlaugar á fyrstu hæð, merktir fræðslustígar og aðrar gönguleiðir sem tengjast staðnum.
Aðgangur að húsinu 900 kr., kaffi/te 400 kr., vaffla 700 kr. ,,Pakki“ aðgangur að húsinu með kaffi/te, og vöfflu (djús fyrir börn) á 1.600 kr. á mann.
Aðgangur ókeypis fyrir Ólafsdalsfélaga og börn 0-16 ára.
Umfjöllun um verkefni Minjaverndar hf. í Ólafsdal má finna hér.
Forleifastofnun Íslands hefur skráð fornleifar í Ólafsdal, skýrsluna er hægt að nálgast hér.
Deiliskipulagsuppdráttur fyrir Ólafsdal frá 19.7.2016.
Breytt deiliskipulag fyrir Ólafsdal frá 16.6.2022