Bæjarhlaðið í Ólafsdal að taka stakkaskiptum
Í tíð Torfa og Guðlaugar átti sér stað mikil uppbygging á bæjarhlaðinu, eins og hægt er að sjá af gömlum myndum var þar fjöldi húsa til ýmissa nota á blómaskeiði […]
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud Torfi Olafur Sverrisson contributed a whooping 22 entries.
Í tíð Torfa og Guðlaugar átti sér stað mikil uppbygging á bæjarhlaðinu, eins og hægt er að sjá af gömlum myndum var þar fjöldi húsa til ýmissa nota á blómaskeiði […]
Nú eru galvaskir smiðir og aðrir iðnaðarmenn á vegum Minjaverndar mættir aftur eftir sumarfrí og halda áfram uppbyggingu húsanna í haust og vetur. Veðrið var ljómandi gott allan tímann á […]
Okkur þykir leitt að tilkynna að þrettándu Ólafsdalshátíðinni sem vera átti laugardaginn 14. ágúst er hér með afýst vegna Covid fjöldatakmarkana. Áfram verður opið í Ólafsdal kl. 12-17 alla daga […]
Frá opnun hafa margir komið í Ólafsdal á degi hverjum. Eins og við bjuggumst við þá heimsóttu okkur fjöldi fólks um verslunarmannahelgina. Aðallega hafa þetta verið íslendingar en inn á […]
Spurning: Hvaða einkaleyfi fékk Torfi Bjarnason 1874, sem var jafnframt fyrsta einkaleyfi Íslendings?
Líkt og áður taka heimamenn þátt í verkinu. Minjavernd leggur áherslu á að eiga gott samstarfi við nærsamfélagið og er það vel. Síðan er von á fornleifafræðingum síðsumars og verður […]
Íbúðar- og skólahúsið í Ólafsdal verður opið almenningi frá 25. júlí til 15. ágúst 2021. Opið er alla daga milli 12 og 17. Sögusýningu um brautryðjendastarf Torfa og Guðlaugar, merktir fræðslustígar og aðrar gönguferðir sem tengjast staðnum. Aðgangseyrir er 800 kr., frítt inn fyrir félaga í Ólafsdalsfélaginu. Kaffiveitingar í boði á góðu verði.
Umfjöllun um verkefni Minjaverndar hf. í Ólafsdal má finna hér.
Forleifastofnun Íslands hefur skráð fornleifar í Ólafsdal, skýrsluna er hægt að nálgast hér.
Deiliskipulagsuppdráttur fyrir Ólafsdal frá 19.7.2016.