Íbúðar- og skólahúsið opið
Eins og áður hefur komið fram þá fékk félagið aðgang að íbúðar og skólahúsinu í sumar, en það leit ekki út fyrir að svo yrði þetta sumarið. Staðarhaldari opnaði með […]
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud Torfi Olafur Sverrisson contributed a whooping 27 entries.
Eins og áður hefur komið fram þá fékk félagið aðgang að íbúðar og skólahúsinu í sumar, en það leit ekki út fyrir að svo yrði þetta sumarið. Staðarhaldari opnaði með […]
Þær ánægjulegu aðstæður hafa skapast að félaginu stendur nú til boða að hafa íbúðar- og skólahúsið í Ólafsdal til afnota í 5 vikur í sumar. Við munum því geta haft […]
Með framlagi Fornminjasjóðs og stuðningi Minjaverndar halda fornleifarannsóknir í Ólafsdal áfram. Áætlað er að ljúka við uppgröft á skálanum og grafa upp jarðhýsi norðan við hann. Frekari leit verður einnig […]
Nú hafa heldur betur orðið tíðindi í dalnum okkar. Laugardaginn 2. nóvember komu bormenn niður á heitt vatn eins og fram kemur í frétt Skessuhorns. Við óskum Minjavernd og Ólafsdal […]
Okkur langar til að benda fólki á sýningu Landsbókasafnsins – Háskólabókasafns um þennan ,,son“ Ólafsdals. Enn eitt dæmið um hve mikil uppspretta og nýjunar eiga uppruna sinn að rekja til […]
Íbúðar- og skólahúsið í Ólafsdal verður opið almenningi frá 10. júlí til 1. ágúst 2022. Opið er alla daga milli 12 og 17. Sögusýning um brautryðjendastarf Torfa og Guðlaugar á fyrstu hæð, merktir fræðslustígar og aðrar gönguleiðir sem tengjast staðnum.
Aðgangur að húsinu 900 kr., kaffi/te 400 kr., vaffla 700 kr. ,,Pakki“ aðgangur að húsinu með kaffi/te, og vöfflu (djús fyrir börn) á 1.600 kr. á mann.
Aðgangur ókeypis fyrir Ólafsdalsfélaga og börn 0-16 ára.
Umfjöllun um verkefni Minjaverndar hf. í Ólafsdal má finna hér.
Forleifastofnun Íslands hefur skráð fornleifar í Ólafsdal, skýrsluna er hægt að nálgast hér.
Deiliskipulagsuppdráttur fyrir Ólafsdal frá 19.7.2016.
Breytt deiliskipulag fyrir Ólafsdal frá 16.6.2022