Íbúðar- og skólahúsið opið

This image has an empty alt attribute; its file name is received_283541119524059.jpeg

Eins og áður hefur komið fram þá fékk félagið aðgang að íbúðar og skólahúsinu í sumar, en það leit ekki út fyrir að svo yrði þetta sumarið.

Staðarhaldari opnaði með pompi og prakt þann 11.6.2020 og strax fyrsta daginn komu yfir 50 manns í heimsókn.

Ýmist skođuđu húsiđ, sýninguna, nutu kynningar staðarhaldara, fengu kaffi og rjómavöfflur eđa gengu upp að landnámskálanum.

Fínn dagur međ glöđum og skemmtilegum gestum. 

Hlökkum til komandi vikna međ fjölda gesta.