Sumaropnun 2020

Þær ánægjulegu aðstæður hafa skapast að félaginu stendur nú til boða að hafa íbúðar- og skólahúsið í Ólafsdal til afnota í 5 vikur í sumar.

Við munum því geta haft opið hús líkt og undanfarin sumur frá 11. júlí til 15. ágúst. Opið verður frá 11-17 alla dag.

Allir velkomnir í heimsókn.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.