Entries by Torfi Olafur Sverrisson

Forleifarannsóknir halda áfram

Með framlagi Fornminjasjóðs og stuðningi Minjaverndar halda fornleifarannsóknir í Ólafsdal áfram. Áætlað er að ljúka við uppgröft á skálanum og grafa upp jarðhýsi norðan við hann. Frekari leit verður einnig gerð með greftri könnunaskurða. Í sumar er reiknað með liðsauka frá Háskólanum í Durham á Englandi. Á myndinn sést hreinsunartæki til að fleyta sýnum úr […]

Heitt vatn finnst í Ólafsdal

Nú hafa heldur betur orðið tíðindi í dalnum okkar. Laugardaginn 2. nóvember komu bormenn niður á heitt vatn eins og fram kemur í frétt Skessuhorns. Við óskum Minjavernd og Ólafsdal til hamingju með þennan kærkomna fund, þetta breytir miklu fyrir framtíð staðarins. Látum Skessuhorn um að lýsa þessu nánar með því að smella á þennan […]