About Torfi Olafur Sverrisson
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud Torfi Olafur Sverrisson contributed a whooping 27 entries.
Entries by Torfi Olafur Sverrisson
Sumaropnun 2021
18. júlí 2021 /0 Comments/in Fréttir /by Torfi Olafur SverrissonNú styttist í sumaropnun í Ólafsdal, við opnum húsið sunnudaginn 25. júlí og verður opið til 15. ágúst, opnunartíminn er milli klukkan 12 og 17 alla daga. Eins og áður […]
Margt í gangi, framkvæmdir komnar á fullt
13. júní 2021 in Fréttir /by Torfi Olafur SverrissonFormaður félagsins var á ferð í dalnum og kom til baka kampakátur með hvað mikið líf og fjör er í Ólafsdal um þessar mundir. Flokkur vaskra manna frá Minjavernd heldur […]
Lokadagar opnunar og grænmetisupptekt
14. ágúst 2020 in Fréttir /by Torfi Olafur SverrissonÞá er komið að lokahelginni þar sem opið er fyrir gesti í íbúðar- og skólahúsinu. Grænmetið verður tekið upp á laugardeginum, 15. ágúst, en þá gefst þeim sem koma í […]
Hætt við Ólafsdalshátíð, en opið fyrir gesti til 15. ágúst.
4. ágúst 2020 in Fréttir /by Torfi Olafur SverrissonNú er því miður komin upp sú staða að við verðum að hætta við þrettándu Ólafsdalshátíðina þann 15. ágúst næstkomandi. Það eru mikil vonbrigđi því hún hefur veriđ eitt af […]
Elfa og Halli tekin við staðarhaldi
29. júlí 2020 /0 Comments/in Fréttir /by Torfi Olafur SverrissonÓlafsdalur og Gilsfjörðurinn hafa skartað sínu fegursta þessa dagana. Fjöldi gesta hefur heimsótt okkur síðustu daga. Veðurspáin lofar góðu og við hlökkum til að sjá ykkur. Nýir staðarhaldarar eru Elfa […]
,,Sagan endurtekur sig“ Torfi ,,í Ólafsdal“ og Þuríður staðarhaldarar
22. júlí 2020 in Fréttir /by Torfi Olafur SverrissonÞeir sem koma í heimsókn þessa dagana hitta fyrir Torfa ,,í Ólafsdal“, Torfi Bjarnason er langalangafi nafna síns. Torfi er sonur Markúsar Torfasonar, Markússonar, Torfa Bjarnasonar. Hann og eiginkona hans […]
Húnvetningar, forleifafræðingar og erlendir ferðamenn í Ólafsdal
17. júlí 2020 in Fréttir /by Torfi Olafur SverrissonÞessa dagana eru einnig fjórir fornleifafræðingar frá Fornleifastofnun Íslands með bækistöð í Ólafsdal. Þrír þeirra eru að vinna við að fornleifaskrá svæði í Saurbæ sem tengdist búsetu Sturlu Þórðarsonar sagnaritara […]
Sumaropnun í Ólafsdal
Íbúðar- og skólahúsið í Ólafsdal verður opið almenningi frá 10. júlí til 1. ágúst 2022. Opið er alla daga milli 12 og 17. Sögusýning um brautryðjendastarf Torfa og Guðlaugar á fyrstu hæð, merktir fræðslustígar og aðrar gönguleiðir sem tengjast staðnum.
Aðgangur að húsinu 900 kr., kaffi/te 400 kr., vaffla 700 kr. ,,Pakki“ aðgangur að húsinu með kaffi/te, og vöfflu (djús fyrir börn) á 1.600 kr. á mann.
Aðgangur ókeypis fyrir Ólafsdalsfélaga og börn 0-16 ára.
Ólafsdalur – Annað efni
Umfjöllun um verkefni Minjaverndar hf. í Ólafsdal má finna hér.
Forleifastofnun Íslands hefur skráð fornleifar í Ólafsdal, skýrsluna er hægt að nálgast hér.
Deiliskipulagsuppdráttur fyrir Ólafsdal frá 19.7.2016.
Breytt deiliskipulag fyrir Ólafsdal frá 16.6.2022