Sumaropnun í Ólafsdal
Íbúðar- og skólahúsið í Ólafsdal verður opið almenningi frá 25. júlí til 15. ágúst 2021. Opið er alla daga milli 12 og 17. Sögusýningu um brautryðjendastarf Torfa og Guðlaugar, merktir fræðslustígar og aðrar gönguferðir sem tengjast staðnum. Aðgangseyrir er 800 kr., frítt inn fyrir félaga í Ólafsdalsfélaginu. Kaffiveitingar í boði á góðu verði.
Ólafsdalur – Annað efni
Umfjöllun um verkefni Minjaverndar hf. í Ólafsdal má finna hér.
Forleifastofnun Íslands hefur skráð fornleifar í Ólafsdal, skýrsluna er hægt að nálgast hér.
Deiliskipulagsuppdráttur fyrir Ólafsdal frá 19.7.2016.