Dagskrá Ólafsdalshátíðarinnar 2018 er fjölbreytt og fræðandi. Allir eru velkomnir í dalinn 11. ágúst nk. og enginn aðgangseyrir.
Vinningaskrá í Ólafsdalshappdrættinu:
- Glæsilegur ferðavinningur.
- Hótel Rangá: Deluxe gisting fyrir tvo með morgunmat. Verðgildi um 50.000 kr
- Íslandshótel (eitthvert þeirra): Gisting fyrir tvo m. morgunmat. Verðgildi um 35.000 kr
- Hótel Laxá í Mývatnssveit: Gisting fyrir tvo með morgunmat. Verðgildi um 35.000 kr
- Bílaleigan Höldur: Bílaleigubíll í A flokki í þrjá daga. Verðgildi um 30.000 kr
- Hlið á Álftanesi: Gisting fyrir tvo með morgunmat. Verðgildi um 24.000 kr
- Fjörukráin í Hafnarfirði: Sælkerakvöldverður fyrir tvo. Verðgildi um 14.000 kr
- Kjörbúðin í Búðardal: Revlon hárblásari með bursta. Verðgildi um 8.000 kr
- Kjörbúðin í Búðardal: Borðspilið „Beint í mark“. Verðgildi um 8.000 kr
- Krauma við Deildartunguhver: Bað og spa fyrir tvo. Verðgildi 7.600 kr
- Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri: Bókin Íslenskir sláttuhættir eftir Bjarna Guðmundsson prófessor (2015). Verðgildi 6.800 kr
- Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri: Bókin Íslenskir heyskaparhættir eftir Bjarna Guðmundsson prófessor (2018). Verðgildi 6.000 kr
- Klausturkaffi á Skriðuklaustri: Kaffihlaðborð fyrir tvo. Verðgildi um 5.000 kr
- Helf Design (á Ólafsdalsmarkaði): Handverk að eigin vali. Verðgildi um 5.000 kr
- Kjörbúðin í Búðardal: Borðspilið „Krakka Alias“. Verðgildi um 5.000 kr
- VorkX (á Ólafsdalsmarkaði): Kertastjaki að eigin vali. Verðgildi um 4.500 kr
- ON: Aðgangur fyrir tvo að jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun. Verðgildi 3.900 kr
- ON: Aðgangur fyrir tvo að jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun. Verðgildi 3.900 kr
- Síldarminjasafnið á Siglufirði: Aðgangur fyrir tvo. Verðgildi 3.600 kr
- Snorri Helgason. „Vittu til“ geisladiskur frá 2017. Verðgildi um 3.000 kr
- Snorri Helgason. „Vittu til“ geisladiskur frá 2017. Verðgildi um 3.000 kr
Ath. Líklega bætast nokkrir vinningar við fyrir hátíðina.