Hleð Viðburðir

« All Events

Ólafsdalshátíðin 2018

11. ágúst @ 11:00 - 19:00

Hin árlega Ólafsdalshátíð verður haldin laugardaginn 11. ágúst. Dagskrá verður að venju fjölbreytt og nánar auglýst hér síðar. Búast má við að kynning á stórhuga uppbyggingaráformum Minjaverndar og fornleifauppgröftur í Ólafsdal setji svip á hátíðina.

Upplýsingar

Dagsetn:
11. ágúst
Tími
11:00 - 19:00

Skipuleggjandi

Ólafsdalsfélagið

Staðsetning

Ólafsdalur