Ólafsdalshátíðin 2018 – dagskrá og vinningaskrá

Dagskrá Ólafsdalshátíðarinnar 2018 er fjölbreytt og fræðandi. Allir eru velkomnir í dalinn 11. ágúst nk. og enginn aðgangseyrir.

Vinningaskrá í Ólafsdalshappdrættinu:

  1. Glæsilegur ferðavinningur.
  2. Hótel Rangá: Deluxe gisting fyrir tvo með morgunmat. Verðgildi um 50.000 kr
  3. Íslandshótel (eitthvert þeirra): Gisting fyrir tvo m. morgunmat. Verðgildi um 35.000 kr
  4. Hótel Laxá í Mývatnssveit: Gisting fyrir tvo með morgunmat. Verðgildi um 35.000 kr
  5. Bílaleigan Höldur: Bílaleigubíll í A flokki í þrjá daga. Verðgildi um 30.000 kr
  6. Hlið á Álftanesi: Gisting fyrir tvo með morgunmat. Verðgildi um 24.000 kr
  7. Fjörukráin í Hafnarfirði: Sælkerakvöldverður fyrir tvo. Verðgildi um 14.000 kr
  8. Kjörbúðin í Búðardal: Revlon hárblásari með bursta. Verðgildi um 8.000 kr
  9. Kjörbúðin í Búðardal: Borðspilið „Beint í mark“. Verðgildi um 8.000 kr
  10. Krauma við Deildartunguhver: Bað og spa fyrir tvo. Verðgildi 7.600 kr
  11. Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri: Bókin Íslenskir sláttuhættir eftir Bjarna Guðmundsson prófessor (2015). Verðgildi 6.800 kr
  12. Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri: Bókin Íslenskir heyskaparhættir eftir Bjarna Guðmundsson prófessor (2018). Verðgildi 6.000 kr
  13. Klausturkaffi á Skriðuklaustri: Kaffihlaðborð fyrir tvo. Verðgildi um 5.000 kr
  14. Helf Design (á Ólafsdalsmarkaði): Handverk að eigin vali. Verðgildi um 5.000 kr
  15. Kjörbúðin í Búðardal: Borðspilið „Krakka Alias“. Verðgildi um 5.000 kr
  16. VorkX (á Ólafsdalsmarkaði): Kertastjaki að eigin vali. Verðgildi um 4.500 kr
  17. ON: Aðgangur fyrir tvo að jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun. Verðgildi 3.900 kr
  18. ON: Aðgangur fyrir tvo að jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun. Verðgildi 3.900 kr
  19. Síldarminjasafnið á Siglufirði: Aðgangur fyrir tvo. Verðgildi 3.600 kr
  20. Snorri Helgason. „Vittu til“ geisladiskur frá 2017. Verðgildi um 3.000 kr
  21. Snorri Helgason. „Vittu til“ geisladiskur frá 2017. Verðgildi um 3.000 kr

Ath. Líklega bætast nokkrir vinningar við fyrir hátíðina.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.