Sumaropnun 2022 hafin

Þá eru Helga og Rögnvaldur búin að gera húsið klárt og opna fyrir gestum sumarsins. Sumaropnunin sendur til 1. ágúst og í gær kom, fjörugur og frískur, 53 manna hópur meðlima Trimmklúbbs Seltjarnerness (TKS). Halldór og Sverrir Ásgeirssynir voru hér að ganga frá uppsetningu verka sinna. Halldór er með útiverk sem ber heitið „Orrustan um vindinn„. Sverrir með myndverk sem eru til sýnis í Suðurstofnunni.

Trimmklúbbur Seltjarnarness, með þeim fremst fyrir miðju er Rögnvaldur Guðmundsson, formaður Ólafsdalsfélagsins.
TKS
„Orrustan um vindinn“, nútíð og fortíð mætast í átökum um vindorkugarða og blóðugt minni Sturlungualdar.
Myndverk Sverris í Suðurstofunni.
Sverrir og Halldór Ásgeirssynir.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.