Entries by Inga

Teikningar af byggingum í Ólafsdal

Hér eru teikningar af byggingunum í Ólafsdal, gerðar af Hjörleifi Stefánssyni hjá arkítektastofunni Gullinsniði. Teikningar: Eldhús -fyrstu drög 1h -eldhúsinnrétting Vatnshús Önnur hæð Fyrsta hæð Loftaplan Fjós -teikningar Mæliteikning Ólafsdal

Samningur við Minjavernd undirritaður

Stjórn Ólafsdalsfélagsins fagnar samningi félagsins, fjármálaráðuneytisins og Minjaverndar um stórhuga uppbyggingu staðarins til þess horfs sem hann var í á tíma Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal. Starf Ólafsdalsfélagsins, sjálfboðavinna og stuðningur […]

Bjarni Guðmunds flytur Sláttuvísu

Bjarni Guðmundsson, Hvanneyri, flytur Sláttuvísu Jónasar Hallgrímssonar við eigið lag eftir undirritun samninga um endurreisn Ólafsdals. Bæði lögin sem Bjarni flutti við góðar undirtektir gesta í Ólafsdal tengdi hann starfi […]

Ólafsdalur, perla sem allir þurfa að heimsækja

Ólafsdalur er merkur sögu – og minjastaður við sunnanverðan Gilsfjörð, um 6 km frá veginum yfir Gilsfjarðarbrúna. Þar var fyrsti búnaðarskóli Íslands stofnaður af frumkvöðlinum Torfa Bjarnasyni árið 1880, fyrir […]