Elfa og Halli tekin við staðarhaldi

Ólafsdalur og Gilsfjörðurinn hafa skartað sínu fegursta þessa dagana. Fjöldi gesta hefur heimsótt okkur síðustu daga. Veðurspáin lofar góðu og við hlökkum til að sjá ykkur.
Nýir staðarhaldarar eru Elfa og Halli.
Hætt við Ólafsdalshátíð, en opið fyrir gesti til 15. ágúst.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!