Erum byrjuð að selja lífrænt ræktaða grænmetið okkar hér í Ólafsdal. Tilvalið að grípa með sér grænt og vænt um leið og gengið er um sögulegar slóðir. Hlökkum til að sjá ykkur. Bestu kveðjur staðarhaldarinn.