Á döfinni
Ólafsdalshátíð 2022
Þrettánda Ólafsdalshátíðin í Gilsfirði verður haldin laugardaginn 16. júlí 2022
Megindagskráin verður frá kl. 13 til 17.
Saga Ólafsdals
Ólafsdalur við Gilsfjörð er meðal merkustu menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð. Þar stofnaði Torfi Bjarnason fyrsta búnaðarskóla á Íslandi árið 1880 og var hann rekinn til 1907.
Um félagið
Ólafsdalsfélagið var stofnað í júní 2007 og vinnur að endurreisn Ólafsdals sem er einn merkasti menningarminjastaður á Vesturlandi og við Breiðafjörð. Jafnframt vill félagið stuðla að fjölgun starfa og frekari nýsköpun í Dalabyggð og nágrenni.
Fréttir
Ólafsdalsfélaginu þykir leitt að tilkynna að vegna…