Dalablóð – Opnun málverkasýningar Guðrúnar Tryggvadóttur

Ólafsdalur Olafsdalur

Í sex herbergjum á efri hæð skólahússins í Ólafsdal stillir Guðrún upp formæðrum sínum andspænis sér og dóttur sinni svo þarna koma saman 11 kynslóðir. Dalablóð er titillinn sem Guðrún valdi sýningunni og á vefsíðu sinni skýrir hún tilurð hennar. Sýningin opnar opnar þann 23. júlí kl. 14:00 og eru áhugasamir hvattir til að kíkja við […]

Ólafsdalshátíð

Ólafsdalur Olafsdalur

Hin árlega Ólafsdalshátíð verður haldin laugardaginn 6. ágúst. Takið daginn frá. Dagskrá verður kynnt fljótlega en hinn árlegi markaður með lífræna Ólafsdalsgrænmetið, önnur matvæli og handverk úr héraði verður á sínum stað. Lína langsokkur (Ágústa Eva Erlendsdóttir) mætir til að skemmta börnum og fullorðnum og Drengjakór íslenska lýðveldisins mætir með nýtt efni. Upplagt er að […]

Ólafsdalsgrænmetið sett niður

Ólafsdalur

Sett niður í matjurtagarðinn 2016 Ólafsdalsfélagið býður sjálfboðaliða velkomna í skemmtilega og gefandi útiveru við að gera matjurtagarðinn klárann og pota niður lífrænt ræktaða Ólafsdalsgrænmetinu. Byrjum kl. 11 á laugardag. Verklok áætluð um 16 ef góð þátttaka næst. Hlökkum til að sjá ykkur.

Ólafsdalshátíð 2017

Ólafsdalur

Ferðamálaráðherra, Laddi, Valdimar, Leikhópurinn Lotta, erindi um fornleifar í Ólafsdal, Harmonikkuleikarar úr Dalabyggð, gönguferð með leiðsögn, sýningar, handverks- og matarmarkaður, hestar teymdir undir börnum. Allir finna eitthvað við sitt hæfi á Ólafsdalshátíð 2017 sem fram fer laugardaginn 12. ágúst. Dagskrá Ólafsdalshátíðar 2017 12.00-13.15 Gönguferð um minjastaði í Ólafsdal. Hafa fundist víkingaaldarminjar í dalnum? Leiðsögumaður: Birna […]

Ólafsdalshátíðin 2018

Ólafsdalur

Dagskrá Ólafsdalshátíðar 2018 11.00 Gönguferð að víkingaaldarskálanum í Ólafsdal og öðrum minjum. Leiðsögumaður: Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur. Mæting kl. 10.45 12.00 Sala á miðum í Ólafsdalshappdrættinu hefst. Glæsilegir vinningar. Miðaverð 500 kr.  12.00 Ólafsdalsmarkaður, grænmeti og sýningar í skólahúsinu: Lífrænt vottað Ólafsdalsgrænmeti, Erpsstaðaís, kræklingur frá Nesskel. Fjölbreyttur matar- og handverksmarkaður. Ólafsdalsskólinn 1880-1907: fastasýning á 1. hæð. Konurnar […]