
Í sex herbergjum á efri hæð skólahússins í Ólafsdal stillir Guðrún upp formæðrum sínum andspænis sér og dóttur sinni svo þarna koma saman 11 kynslóðir. Dalablóð er titillinn sem Guðrún valdi sýningunni og á vefsíðu sinni skýrir hún tilurð hennar.
Sýningin opnar opnar þann 23. júlí kl. 14:00 og eru áhugasamir hvattir til að kíkja við í Ólafsdal.
Sýningin stendur til 14. ágúst 2016 og er opin daglega frá kl. 12:00 til 17:00.