Ólafsdalshátíð
Hin árlega Ólafsdalshátíð verður haldin laugardaginn 6. ágúst. Takið daginn frá. Dagskrá verður kynnt fljótlega en hinn árlegi markaður með lífræna Ólafsdalsgrænmetið, önnur matvæli og handverk úr héraði verður á sínum stað. Lína langsokkur (Ágústa Eva Erlendsdóttir) mætir til að skemmta börnum og fullorðnum og Drengjakór íslenska lýðveldisins mætir með nýtt efni. Upplagt er að […]