Ólafsdalshátíð

Ólafsdalur Olafsdalur

Hin árlega Ólafsdalshátíð verður haldin laugardaginn 6. ágúst. Takið daginn frá. Dagskrá verður kynnt fljótlega en hinn árlegi markaður með lífræna Ólafsdalsgrænmetið, önnur matvæli og handverk úr héraði verður á sínum stað. Lína langsokkur (Ágústa Eva Erlendsdóttir) mætir til að skemmta börnum og fullorðnum og Drengjakór íslenska lýðveldisins mætir með nýtt efni. Upplagt er að […]

Ólafsdalshátíðin 2019

Ólafsdalur Olafsdalur

Ólafsdalshátíðina í Gilsfirði verður haldin næstkomandi laugardag 17. ágúst. Glæsileg dagskrá fyrir alla aldurshópa, frítt inn á hátíðina. Gönguferðir hefjast kl. 10:45, en hátíðardagskráin kl. 13.00. Minnum á lífrænt vottað grænmetið og happdrætti Ólafsdalsfélagsins, en einnig ýmislegt fleira í boði. Upplagt að eyða helginni við Breiðafjörð, tína berin bláu, heimsækja aðra sögustaði o.fl. Sjáumst hress […]

Free

Ólafsdalshátíð 2022

Ólafsdalur Olafsdalur

Þrettánda Ólafsdalshátíðin í Gilsfirði verður haldin laugardaginn 16. júlí 2022, megindagskráin verður frá kl. 13 til 17.   Minjavernd endurreisir og endurbætir nú byggingar þar (er stóðu í Ólafsdal um 1900) af miklum myndarbrag og smekkvísi. Gestum gefst kostur á að kynna sér þær miklu breytingar sem eru að verða á bæjarhlaðinu. Nú eru risin […]