Hleð Viðburðir

Viðburðir for 13. júní 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Allan daginn

Vorverkin í Ólafsdal 2020

13. júní
Ólafsdalur, Olafsdalur Iceland + Google Map

Ótrúlegt en satt er ár liðið síðan vaskt lið skemmti sér við að setja niður grænmeti í matjurtagarðinn. Það er því kominn tími á niðursetningu lífræns ræktaðs Ólafsdalsgrænmetis 2020. Laugardaginn 13. júní, ætlum við að hefjast handa kl. 11. Gert ráð fyrir að verklok verði um kl. 16. Ólafsdalsfélagið býður sjálfboðaliða velkomna í þessa gefandi […]

Lesa meira »
+ Export Events